ICO er myndskráarsnið sem getur innihaldið myndatákn. ICO er notað í Microsoft Windows stýrikerfum til að innihalda táknmyndina. Það inniheldur yfirleitt punktamyndar myndir. Einnig eru ICO skrár notaðir á vefsíðum sem favicon. Það styður 24 bitar lita myndir.